Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Fréttir

Nokkur sćti laus á ILS (Sérhćfđ endurlífgun 1) Akureyri 29. okt

Nokkur sćti eru á ILS námskeiđ (Sérhćfđ endurlífgun 1) á Akureyri 29. október.
ATH. stuttur umsóknarfrestur.

Lesa meira

Námskeiđ í Sérhćfđri endurlífgun (ILS) og Sérhćfđri endurlífgun barna (EPILS) Reykjavík í haust!

Í haust verđa haldin námskeiđ í Sérhćfđri endurlífgun 1 (ILS) og Sérhćfđri endurlífgun barna 1 (EPILS) í tengslum viđ Lotu 3 í EMT-A námi.  Ţađ eru nokkur laus sćti á ţessi námskeiđ bćđi í Reykjavík, annars vegar ILS 15. október og 23. nóvember í Reykjavík og hins vegar EPILS 16. október og 24. nóvember.
Ţessi námskeiđ eru haldin í samvinnu viđ Evrópska Endurlífgunarráđiđ (ERC) og fá ţátttakendur skirteini frá ERC.
Athugiđ ađ mjög stuttur umsóknarfrestur er á fyrri námskeiđin!
Smelliđ hér ađ neđan fyrir nánari upplýsingar og skráningu.
Lesa meira

Kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2020-2021 komin út.

Hér fyrir neđan er hlekkur á kennsluskrá fyrir veturinn 2020-2021. Ekki er sjálfgefiđ ađ hún sé tćmandi ţar sem skólinn leitast viđ ađ hafa og halda námskeiđ eftir ţörfum á hverjum tíma. Einstakir rekstrarađilar geta óskađ eftir sérsniđnum námskeiđum enn ţá skal hafa samband viđ skólastjóra til ađ fá frekari upplýsingar.

Grunnámskeiđ verđa eingöngu á vorönn og verđa haldin sem hér segir:

Reykjavík stađarnámskeiđ, áćtlađ 1. febrúar -6. mars
Sandgerđi, streymisnámskeiđ (bóklegt á netinu međ verklegum lotum) 6. feb- 28. mars.
Akureyri, streymisnámskeiđ (bóklegt á netinu međ verklegum lotum) 6. feb-28. mars.
Reyđarfjörđur, streymisnámskeiđ (bóklegt á netinu međ verklegum lotum) 6. feb-28. mars.

Sótt er um á heimasíđu skólans, opnađ verđur fyrir umsóknir 1.október og er umsóknarfrestur til og međ 15. nóvember.

 Kennsluskrá veturinn 2020-2021

Lesa meira

Útskrift Sjúkraflutningaskólans frestađ

Vegna Covid 19 og ţess hvađ nám á vorönn hefur tafist hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta útskrift skólans til haustsins.
Grunnnámshópar eru núna ţessa dagana ađ klára námslotur sínar en samtals eru sex grunnnámshópar ađ klára grunnnám nú á vorönn.  Ennţá er lokađ fyrir starfsţjálfun ţannig ađ ljóst er ađ ţau ná fćst ađ klára fyrr en líđur á sumariđ.  Einnig var tveimur lokanámskeiđum í framhaldsnámi sjúkraflutninga frestađ til hausts.
Lesa meira

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

forsida-36-4b7c07edb36c1s.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf