Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Fréttir

Kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2019-2020.

Hér er hlekkur á kennsluskrá fyrir skólaáriđ 2019-2020.


Sérhćfđ endurlífgunarnámskeiđ í haust (ILS-EPILS-ALS)

Í haust býđur skólinn upp á fjölda námskeiđa í sérhćfđri endurlífgun, bćđi fullorđinna (ILS-ALS) og barna (EPILS).  Allir sjúkraflutningamenn og ađrir heilbrigđisstarfsmenn ćttu ađ sćkja ţessi námskeiđ reglulega til ađ halda sér viđ og vera međ nýjustu ferla á hreinu.  Námskeiđin eru haldin í samvinnu viđ Endurlífgunarráđ Íslands og Evrópska endurlífgunarráđiđ (ERC).

Lesa meira

Styrkur til gerđar háskólanámskrár fyrir bráđatćkna

Hrafnhildur á verklegri ćfingu bráđatćkninema og slökkviliđs í Noregi
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir hjúkrunarfrćđingur og fyrrverandi skólastjóri Sjúkraflutningaskólans og Sveinbjörn Dúason bráđatćknir hafa, fyrir  hönd Háskólans á Akureyri,  fengiđ styrk frá Evrópusambandinu til ađ gera evrópska háskólanámskrá fyrir bráđatćkna til BS prófs  (European Curriculum for Paramedic BS) EPaCur.


Lesa meira

EMT- A nám nćsta vetur og sumarleyfi skrifstofu

Ţeir sem eru komnir af stađ í EMT-A náminu geta haldiđ áfram í ţví nćsta vetur, áćtluđ eru námskeiđ í Lotu 3 fyrir áramót í Reykjavík, Sandgerđi, Akureyri og Reyđarfirđi (ekki komnar dagss ennţá) og Lotu 4 eftir áramót (nema í Reykjavík verđa ţau í nóv 2019).  EMT-A námiđ er í smá endurskođun og verđur ekki byrjađ á nýjum lotum í náminu fyrr en á vorönn 2020.

Lesa meira

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

forsida-34-4b0bdfa45c08fs.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf