Flýtilyklar
Námskeið
Skráningartími liðinn
ILS (sérhæfð endurlífgun 1) Akureyri fyrir HSN | |||||||||
Umsjónarmaður: | Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir | Tengiliður: | Ingimar Eydal | ||||||
Tímabil: | 23/04/2018 - 23/04/2018 | Sími: | 4630853 | ||||||
Skráningu lýkur: | 29/03/2018 | Netfang: | ie1214@sak.is | ||||||
Verð: | 32000 kr. | ||||||||
Lengd í klst.: | 8 klst. | ||||||||
Lágmarksfjöldi: | 12 manns | ||||||||
Staðsetning: | Sjúkrahúsið á Akureyri | ||||||||
Markmið: | Markmiðið er að þjálfa heilbrigðisstarfsfólk í aðgerðum til að koma í veg fyrir hjartastopp, beita grunnendurlífgun þ.e. hjartahnoði öndunarhjálp og rafstuði þar til sérhæfð aðstoð berst. Tilgangurinn með þeirri þjálfun felst í því að gera starfsmanninn færari um að taka þátt í endurlífgun sem meðlimur teymisins. | ||||||||
Viðfangsefni: |
|
||||||||
Inntökuskilyrði: | Heilbrigðisstarfsfólk sem kemur sjaldan að endurlífgun en þarf samt að geta brugðist við og tekið þátt í endurlífgun t.d. sjúkra- og neyðarflutningamenn, læknar, hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarfræði- og læknanemar. | ||||||||
Námsmat: | Símat er stöðugt á námskeiðinu. | ||||||||
Námsefni: | European Resuscitation Council (2015). ERC Immediate Life Support. October 2015 (4. útg) Bókin er innifalin á PDF formi en einnig er hægt að fá hana á pappírsformi ef óskað er | ||||||||
Skráningartími: | Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 28. mars 2018 | ||||||||
Annað: | Námskeiðið er haldið fyrir Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Fyllt verður í auð sæti fyrir aðra. |
Skráðu þig inn
Á döfinni
Leit
Á næstunni
Engir viðburðir á næstunni