Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Námskeið


Skráningartími liðinn

Vettvangshjálp (First Responder) fyrir lögreglunema Sandgerði Námskeið 1 HAUST 2018
 
Umsjónarmaður: Eyþór Rúnar Þórarinsson Tengiliður: Ingimar Eydal
Tímabil: 23/08/2018 - 28/09/2018 Sími: 4630853
Skráningu lýkur: 23/07/2018 Netfang: ie1214@sak.is
Verð: kr.
Lengd í klst.: 40 klst.
Lágmarksfjöldi: 12 manns
 
Staðsetning:

Bóklegt í streymi á netinu,  verkleg lota á slökkvistöðinni í Sandgerði 25.-27. sept 2018.
 
Markmið: Að nemendur verði færir um að veita fyrstu bráðaþjónustu áður en sjúkraflutningamenn koma á staðinn og unnið með sjúkraflutningamönnum á vettvangi.
 
Viðfangsefni: Námskeiðið er byggt á viðurkenndum bandarískum staðli og staðfært að íslenskum aðstæðum. Inniheldur bæði bóklega og verklega kennslu. Í kennslunni er m.a. fjallað um öryggi og sóttvarnir, líffæra- og lífeðlisfræði, lífsmörk, öndunarhjálp, endurlífgun, skoðun og mat, meðhöndlun áverka, björgun úr bílflökum og hópslys svo eitthvað sé nefnt. 
 
Inntökuskilyrði: Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem eru líklegir til að verða fyrstir á vettvang slysa s.s. lögreglu-, slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn eða aðrir sem starfa sinna vegna þurfa að geta sinnt slösuðum eða bráðveikum.
 
Námsmat: Námskeiðinu lýkur með prófi, bæði bóklegu og verklegu. Krafist er 75% árangurs úr námsefninu auk skyldumætingar í fyrirlestra og verklegar æfingar.
 
Námsefni: American Academy of Orthopaedic Surgeons (AAOS), (2018). Emergency medical responder, 6. útgáfa.J ones & Bartlett Learning.
Fyrirlestrar í streymi:  (lykilorð verður sent í tölvupósti, hafið samband við skólastjóra ef hann skilar sér ekki)
1. hluti (1,2,3,5 kafli)
2. hluti (6,7 kafli)
3. hluti (8 kafli)
4. hluti (9,10,11 kafli)
5. hluti (13,14 kafli)
6. hluti (15,16,17 kafli)
7. hluti (18,19,20 kafli og aukaefni)
 
Skráningartími: Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 22. júlí 2018
 
Annað:


Vettvangshjálp - kafli 1.pdf (256.1 KB)
Vettvangshjálp kafli 2.pdf (150.5 KB)
Vettvangshjálp kafli 3.pdf (138.3 KB)
Vettvangshjálp kafli 5.pdf (265.0 KB)
Vettvangshjálp kafli 6.pdf (389.4 KB)
Vettvangshjálp Kafli 7.pdf (222.9 KB)
Vettvangshjálp Kafli 8.pdf (180.4 KB)
Vettvangshjálp kafli 9.pdf (175.5 KB)
Vettvangshjálp Kafli 10.pdf (192.0 KB)
Vettvangshjálp Kafli 11.pdf (206.1 KB)
Vettvangshjálp Kafli 13.pdf (286.1 KB)
Vettvangshjálp kafli 14.pdf (220.1 KB)
Vettvangshjálp Kafli 15.pdf (243.7 KB)
Vettvangshjálp Kafli 16.pdf (223.3 KB)
Vettvangshjálp Kafli 17.pdf (123.5 KB)
Vettvangshjálp kafli 18.pdf (342.5 KB)
Vettvangshjálp Kafli 19.pdf (344.7 KB)
Vettvangshjálp Kafli 20.pdf (195.1 KB)
Vettvangshjálp aukaefni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf