Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Námskeið


Skráningartími liđinn

Framhaldsnámskeiđ EMT-A Lota III. Hjarta- og bráđasjúkdómar. Námskeiđ 4 Reykjavík
 
Umsjónarmađur: Kristján Sigfússon Tengiliđur: Ingimar Eydal
Tímabil: 06/11/2017 - 15/11/2017 Sími: 4630853
Skráningu lýkur: 09/10/2017 Netfang: ie1214@sak.is
Verđ: 85000 kr.
Lágmarksfjöldi: 12 manns
 
Stađsetning:

Bóklegt í streymi á netinu, verkleg lota 6.-15. nóvember 2017 (8 dagar).  Innifaliđ í ţessum dögum er bćđi ILS og EPILS námskeiđ  (8 tímar hvort) til ađ ljúka áfanganum.


Athugiđ ađ ILS og EPILS eru sérnámskeiđ frá ERC (Evrópska Endurlífgunarráđinu) og ţarf ađ greiđa sérstaklega fyrir ţau námskeiđ. 

Dagskráin er ţví sem hér segir:

6.-7. nóv (mán-ţri) Medical Skútahrauni, Gunnar Rúnar og Gunnar Steinţórs.

8. nóv. miđ. Börn.  Höskuldur 

9. nóv. fim EPILS.  Kristján, Sigurjón, Jón Garđar

10. nóv. fös ILS Kristján, Sigurjón og Jón Garđar.

13. nóv. mán. Hjarta. Kristján, Sigurjón og Gunnar Steinţórs

14. nóv. ţri. Hjarta. Kristján, Sigurjón og Gunnar Steinţórs.

15. nóv Prófadagur  Kristján, Sigurjón og fl.  Bókleg og verkleg próf úr öllu efninu í lotu 3. 

Lotunni fylgir svo 24 tíma starfsţjálfun á Hjartagátt, 8 tímar á bráđadeild barna og 8 tímar á öldrunardeild.

 

 
Markmiđ:

Sjúkdómar og sjúkdómafrćđi.  Umsjón Gunnar Rúnar Ólafsson bráđatćknir.

 gera nemendur fćra um  meta ástand mikiđ veikra sjúklinga, taka ákvarđanir um og beita allri nauđsynlegri og viđeigandi bráđameđferđ og viđeigandi flutning.

 Sjúkdómsvandamál tengd börnum. Umsjón Höskuldur Friđriksson bráđatćknir.

  gera nemendur fćra um  meta ástand mikiđ veikra barna, taka ákvarđanir um, og beita allri nauđsynlegri og viđeigandi bráđameđferđ og viđeigandi flutning. 

Bráđ hjartavandamál. Umsjón Kristján Sigfússon bráđatćknir og hjúkrunarfr.

 Ađ gera nemendur fćra um ađ meta ástand sjúklinga međ hjartatengd vandamál, mismunagreina og ţekkja kjörmeđferđ sem beita ţarf hverju sinni. Ćtlast er til ađ nemendur komi inn á námskeiđ međ grunnţekkingu á líffćra- og lífeđlisfrćđi hjartans. Í lotunni ţurfa  ţurfa nemendur ađ ná fćrni í greiningu og međferđ á helstu hjartsláttaróreglum. Einn dagur lotunnar er stađlađ námskeiđ í sérhćfđri endurlífgun (ILS) en ćtlast er til ađ allir nemendur ljúki ţví námskeiđi í lotunni.  (ţetta er í vinnslu ennţá, skýrist ţegar nćr dregur)   

 
Viđfangsefni:

Sjúkdómar og sjúkdómafrćđi. 

Hluti 5 í kennslubók. Nemendur lesa kafla 20-32 í bók og mega reikna međ prófspurningum upp úr ţví efni. Samtals er reiknađ međ u.ţ.b 27 klst í bóklegt og verklegt (ţessi tími er fyrir utan starfsnám eftir lotu III) 

 Međal efnis: Öndunarfćravandamál (upprifjun úr lotu I) taugakerfisvandamál, Innkirtlavandamál, kviđarholssjúkdómar, ofnćmissjúkdómar, ţvagfćrasjúkdómar og ţvagfćratengd vandamál, sýkingar og sýkingalost, sjúkdómar í augum,hálsi, nefi og eyrum, geđrćnir sjúkdómar, eitranir.

Ath, fariđ verđur yfir bráđ hjartavandamál í kaflanum „Bráđ hjartavandamál“ í umsjón Kristjáns Sigfússonar) sjá neđar. 
Sjúkdómsvandamál tengt börnum.

Section 7 í bók. Nemendur eiga ađ lesa kafla 44 í bók og mega reikna međ prófspurningum upp úr ţví efni. Samtals er reiknađ međ u.ţ.b 16 klst í bóklegt og verklegt ( ţessi tími er fyrir utan starfsnám eftir lotu III) Reiknađ er međ ađ nemendur taki EPILS endurlífgunarnámskeiđ ERC (8 klst námskeiđ). Ţar sem munur er á stöđluđum leiđbeiningum í endurlífgun annars vegar í Bandaríkjunum og hins vegar í Evrópu er ekki víst ađ efni í kennslubókinni sem tengist endurlífgun barna samrćmist kennsluefni námskeiđsins.

Ţess í stađ mun verđa notast viđ kennsluefni frá Evrópska Endurlífgunarráđinu. 

Bráđ hjartavandamál.

Hluti 21 í kennslubók og einnig verđur hluti af hluti 17 notađur. Ţar sem munur er á stöđluđum leiđbeiningum í endurlífgun annars vegar í Bandaríkjunum og hins vegar í Evrópu er ekki víst ađ efni í kennslubókinni sem tengist endurlífgun samrćmist kennsluefni námskeiđsins. Ţess í stađ mun verđa notast viđ kennsluefni frá Evrópska Endurlífgunarráđinu.

 
Inntökuskilyrđi: Ađ umsćkjandi hafi lokiđ Grunnnámi sjúkraflutninga EMT-B eđa Kjarnanáms EMT.  Ennfremur ađ hafa lokiđ fyrstu lotu í EMT-A námi.
 
Námsmat: Lotu III lýkur međ prófi, skriflegu og verklegu. Krafist er 75% heildarárangurs í skriflegu prófi en stađiđ/falliđ í verklegu. Fariđ er fram á skyldumćtingu í fyrirlestra og verklegar ćfingar.
 
Námsefni: Advanced EMT: A Clinical Reasoning Approach, 2nd Edition
Melissa Alexander, Lake Superior State University, School of Criminal Justice, Fire Science, and EMS
Richard Belle, Acadian Ambulance/National EMS Academy Lafayette, Louisiana
©2017  | Pearson  
 
Skráningartími: Síđasti skráningardagur er sunnudagurinn 8. október 2017
 
Annađ: Námskeiđiđ er haldiđ í samvinnu viđ SHS.  Hćgt er ađ taka hluta ţess á netinu í gegnum Moodle.
Námskeiđiđ er ekki fullmótađ og ţví er tímalengd međ fyrirvara.  Athugiđ ađ ILS og EPILS eru sérnámskeiđ frá ERC (Evrópska Endurlífgunarráđinu) og ţarf ađ greiđa sérstaklega fyrir ţau námskeiđ. 

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

img_3234.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf