Sjúkraflutningaskólinn

Sjúkraflutningaskólinn

Námskeið


Umsókn um ţátttöku

Framhaldsnámskeiđ EMT-A Lota IV Vettvangur og sérstök vandamál Námskeiđ 3 Selfoss
 
Umsjónarmađur: Anton Berg Carrasco Tengiliđur: Ingimar Eydal
Tímabil: 22/03/2018 - 27/04/2018 Sími: 4630853
Skráningu lýkur: 10/03/2018 Netfang: ie1214@sak.is
Verđ: 85000 kr.
Lengd í klst.: 80 klst.
Lágmarksfjöldi: 12 manns
 
Stađsetning:

Bóklegt í streymi á netinu opnar 22. mars.

Verkleg lota í Björgunarmiđstöđinni Selfossi sem hér segir:


23.-27. apríl 2018


Kennt alla daga frá 8-17.
 
Viđfangsefni: Upplýsingaöflun skýrslugerđ og rýni, Hópslys, SÁBF og ađrir viđbragđsađilar í bráđaţjónutu, Áfallahjálp og félagastuđningur, Forgangs- og góđakstur, Fagmennska, teymisvinna og samskipti, Sértćkir vinnuferlar, Fíkniefni, Glćpavettvangr og ransóknarhagsmunir, Langveikir sjúklingar, Andlát og sjálfsvíg, Geđsjúkdómar, Félagsleg vandamál, Öldrun og öldrunartengd vandamál.
 
Inntökuskilyrđi: Ađ umsćkjandi hafi lokiđ Grunnnámi sjúkraflutninga EMT-B eđa Kjarnanáms EMT.  Ennfremur ađ hafa lokiđ fyrri lotum í EMT-námi.
 
Námsmat:

Lotu III lýkur međ prófi, skriflegu og verklegu. Krafist er 75% heildarárangurs í skriflegu prófi en stađiđ/falliđ í verklegu. Fariđ er fram á skyldumćtingu í fyrirlestra og verklegar ćfingar.
 
Námsefni: Advanced EMT: A Clinical Reasoning Approach, 2nd Edition
Melissa Alexander, Lake Superior State University, School of Criminal Justice, Fire Science, and EMS
Richard Belle, Acadian Ambulance/National EMS Academy Lafayette, Louisiana
©2017  | Pearson 
 
Skráningartími: Síđasti skráningardagur er föstudagurinn 9. mars 2018

Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

img_7561_1_.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf