Almennt - þriðjudagur 20.mars 2018 - Ingimar Eydal - Lestrar 82

Frá útskrift 2017
Á árinu 2017 voru haldin 64 námskeið (voru 30 árið 2016) og var heildarfjöldi þátttakenda 725 (voru 282 árið 2016). Ljóst er að umfang skólans hefur vaxið mikið milli ára.