Sjúkraflutningaskólinn

EMT-Advanced námskeið, Lota 1 Nú er komið í umsóknarferli fyrsta lota í EMT-Advanced náminu 2018.  Tvö námskeið eru í boði og skoðað verður með fleiri ef

EMT-Advanced námskeið, Lota 1

Nú er komið í umsóknarferli fyrsta lota í EMT-Advanced náminu 2018.  Tvö námskeið eru í boði og skoðað verður með fleiri ef nægar umsóknir berast.  Námskeiðin verða á netinu en verklegar lotur verða í Sandgerði og Akureyri dagana 22.-24. mars 2018.  Athugið að umsóknarfrestur er stuttur, en hann rennur út á miðnætti sunnudaginn 11. febrúar.

Svo er reiknað með Lotu 2 á sömu stöðum í apríl með verklegum lotum í byrjun maí.  Nánar auglýst fljótlega.


Námskeiðið í Sandgerði.



Skráðu þig inn

Notandanafn:
Lykilorð:
Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður?

Mynd augnabliksins

forsida-12-44717cbbae480s.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf