Sjúkraflutningaskólinn

Endurmenntun í boði á haustönn. Nú er fyrsti hluti Endurmenntunaráætlunar tilbúinn og námskeið í boði á valstikunni "Námskeið" hér að ofan.  Í boði er

Endurmenntun í boði á haustönn.

Nú er fyrsti hluti Endurmenntunaráætlunar tilbúinn og námskeið í boði á valstikunni "Námskeið" hér að ofan.  Í boði er námskeiðið "Bráðasjúkdómar fullorðinna" sem er átta tíma námskeið en einnig er í boði að taka einnig "notkun beinmergsborvéla" til viðbótar, sem er tveggja tíma viðbót.  Í þessum fyrsta hluta verða námskeið sem hér segir:

Ísafjörður lau 19 sept. kl.  8-17

Patreksfjörður sun. 20 sept.  kl.  8-17

Húsavík mánudagur 28.sept - þri 29. sept.   kl. 17-21:30

Borgarnes lau 17. okt.  kl.  8-17

Grundarfjörður sun 18. okt.  kl.  8-17

Siglufjörður mán 26. okt - þri. 27. okt.  kl.  17-21:30

Hvammstangi lau 14. nóv  kl.  8-17

Sauðárkrókur sun 15. nóv  kl.  8-17

Akureyri eða Dalvík (fer eftir þátttöku) mán 23. nóv - þri 24. nóv.  kl.  17-21:30

Leiðbeinandi á þessum námskeiðum er Valur Halldórsson Neyðarflutningamaður og hjúkrunarfræðinemi.

Skráning fer fram hér á síðunni, undir hverju námskeiði.  Einnig má hafa samband við skólastjóra varðandi skráningu.Skráðu þig inn

Notandanafn:
Lykilorð:
Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður?

Mynd augnabliksins

forsida-9-43ddf8428e1b3s.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf