Sjúkraflutningaskólinn

Námskeið í Sérhæfðri endurlífgun (ILS) og Sérhæfðri endurlífgun barna (EPILS) Reykjavík í haust! Í haust verða haldin námskeið í Sérhæfðri endurlífgun 1

Námskeiđ í Sérhćfđri endurlífgun (ILS) og Sérhćfđri endurlífgun barna (EPILS) Reykjavík í haust!

Í haust verđa haldin námskeiđ í Sérhćfđri endurlífgun 1 (ILS) og Sérhćfđri endurlífgun barna 1 (EPILS) í tengslum viđ Lotu 3 í EMT-A námi.  Ţađ eru nokkur laus sćti á ţessi námskeiđ bćđi í Reykjavík, annars vegar ILS 15. október og 23. nóvember í Reykjavík og hins vegar EPILS 16. október og 24. nóvember.
Ţessi námskeiđ eru haldin í samvinnu viđ Evrópska Endurlífgunarráđiđ (ERC) og fá ţátttakendur skirteini frá ERC.
Athugiđ ađ mjög stuttur umsóknarfrestur er á fyrri námskeiđin!
Smelliđ hér ađ neđan fyrir nánari upplýsingar og skráningu.
Námskeiđin eru sem hér segir:


Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

023.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf