Sjúkraflutningaskólinn

Grunnnámsvika á SAK Fyrsta vika í nýju grunnnámi fer fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri.   Nemendur gáfu sér tima til a rölta út í sólskinið til myndatöku.

Grunnnámsvika á SAK

Nemendur í grunnnámi sjúkraflutninga 2016
Nemendur í grunnnámi sjúkraflutninga 2016
Fyrsta vika í nýju grunnnámi fer fram á Sjúkrahúsinu á Akureyri.  
Nemendur gáfu sér tima til a rölta út í sólskiniđ til myndatöku.
Eftir ţessa fyrstu viku fara nemendur til síns heima og horfa á fleiri fyrirlestra á netinu.  Einnig eiga ţeir eftir ađ mćta í fjórar verklegar lotur og ljúka 68 tíma starfsnámi.  Ţetta námskeiđ er fyrsti hluti á nýju námi sjúkraflutningamanna.Skráđu ţig inn

Notandanafn:
Lykilorđ:
Hvernig verđ ég sjúkraflutningamađur?

Mynd augnabliksins

img_3254.jpg

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf