Sjúkraflutningaskólinn

Laus sæti á ILS námskeið á Akureyri 20. nóvember Sjúkraflutningaskólinn heldur ILS (Sérhæfð endurlífgun 1) námskeið í samvinnu við Endurlífgunarráð á

Laus sæti á ILS námskeið á Akureyri 20. nóvember

Sjúkraflutningaskólinn heldur ILS (Sérhæfð endurlífgun 1) námskeið í samvinnu við Endurlífgunarráð á Akureyri þann 20. nóvember nk.  Þetta er námskeið fyrir þá sem eru í framhaldsnámi í Sjúkraflutningum.  Við eigum laus sæti á þetta námskeið.  Nauðsynlegt námskeið fyrir þá sem vilja tileinka sér vinnureglur í endurlífgun og halda sér við.

 

 

Áhugasamir sendi póst á ems@ems.is eða skrá sig á námskeiðið.Skráðu þig inn

Notandanafn:
Lykilorð:
Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður?

Mynd augnabliksins

forsida-8-4369cc3ec440cs.jpg.png

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf