Almennt - miðvikudagur 05.september 2018 - Ingimar Eydal - Lestrar 123
Í haust verða haldin námskeið í Sérhæfðri endurlífgun 1 (ILS) og Sérhæfðri endurlífgun barna 1 (EPILS) í tengslum við Lotu 3 í EMT-A náminu. Það eru nokkur laus sæti á þessi námskeið bæði í Reykjavík og Sandgerði, annars vegar 2. og 3. okt í Reykjavík og 30. og 31. okt í Sandgerði.
Námskeiðin eru sem hér segir:
Þessi námskeið eru haldin í samvinnu við Evrópska Endurlífgunarráðið (ERC) og fá þátttakendur skirteini frá ERC.
Smellið á viðkomandi námskeið til að fá frekari upplýsingar og þar má einnig sækja um viðkomandi námskeið.