Almennt - föstudagur 09.desember 2016 - Ingimar Eydal - Lestrar 486
Umsóknarfrestur um grunnnám á vorönn er til og með 15. desember. Gildir bæði um staðarnámskeið og streymisnámskeið.Til að sækja um námskeið þarf að skrá sig inn sem nýjan notanda hér til vinstri á síðunni og fá sent lykilorð. Þegar þú ert innskráður getur þú sótt um námskeið með því að smella á flipa ofan við viðkomandi námskeið.
Athugið að lágmarkskröfur eru 60 eininga nám úr framhaldsskóla (gamlar einingar = 100 f-einingar) og hafa gilt skyndihjálparskirteini (innan við tveggja ára gamalt).
Skólastjóri verður erlendis vikuna 12.-16. desember en svarar tölvupóstum eftir bestu getu.