Almennt - laugardagur 17.febrúar 2018 - Ingimar Eydal - Lestrar 145
Til upplýsinga varðandi lotu IV og næstu skref.
Lota IV verður næst kennd á Selfossi daganna 23. – 27. Apríl.
Ráðgert er að kenna lotu IV á Akureyri haustið 2018.
Nánari dagsetningar á kjarnanámi, lotum og öðrum námskeiðum, munu liggja fyrir í starfsáætlunum skólans sem birt verður 15. júní nk.
Nánar um næsta námskeið í Lotu IV má finna hér.Kveðja
Umsjónarmenn