Framhaldsnámskeið AEMT Lota 2 Áverkar
Markmið: |
Markmið áverkahluta (Trauma) Að gera nemendur færa um að meta ástand mikið slasaðra sjúklinga, taka ákvarðanir um, og beita allri nauðsynlegri og viðeigandi bráðameðferð og viðeigandi flutning. Farið verður í blæðingar, vökvagjafirvegna áverka, áverkar á brjóstkassaeins og loftbrjóst, blóðbrjóst, rof á ósæð, lungnamar, gollurhús blæðingar, rifbrot, flekabrjóst o.fl. Kviðarhols- og æxlunarfæra áverkar eins og áverkar á innri líffærum, bæði hol og þétt líffæri, innvortis kviðarholsblæðingar o.fl. Stoðkerfis áverkar eins og mjaðmagrindarbrot, hrygg- og mænuáverkar, aflimanir o.fl. Vefjaskaði vegna áverkaeins og kramnings áverkar o.fl. Höfuð, andlits og hálsáverkar. Taugakerfisáverkar eins og innankúpu áverkar o.fl. Sérstakar áverka aðstæður eins og óléttar konur með áverka, drukknun og áverkar o.fl. Markmið líffæra og lífeðlisfræði kafla Gefa nemendum innsýn í lífeðlisfræði og auka skilning þeirra á flóknum mannslíkamanum. Meðal efnis er: Samsetning líkamans og fruman, vefir og vefjategundir, líffærakerfin eins og húðin, beinagrindin, taugakerfið, hringrásar og öndunarfæra kerfið. Vökvar og raflausnir o.fl. |
||||||
Viðfangsefni: |
|
||||||
Inntökuskilyrði: |
|
||||||
Námsmat: | Lotu II lýkur með prófi, skriflegu og verklegu. Krafist er 75% heildarárangurs í skriflegu prófi en símat á frammistöðu í lotum. Einkunn í verklegu er staðið/fallið. Farið er fram á skylduáhorf á fyrirlestra og skyldumætingu í verklegar lotur. | ||||||
Námsefni: |
Kennslubók:
|
||||||
|
Verð: Verð hverrar lotu í framhaldsnámi er kr. 160.000,- |
||||||