19.12.2019
Styrkur til gerðar háskólanámskrár fyrir bráðatækna
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Sjúkraflutningaskólans og Sveinbjörn Dúason bráðatæknir hafa, fyrir hönd Háskólans á Akureyri, fengið styrk frá Evrópusambandinu til að gera evrópska háskólanámskrá fyrir bráðatækna til BS prófs ...