23.12.2022
Gleðilega jólahátíð
Sjúkraflutningaskólinn óskar öllum nemendum, leiðbeinendum og öðrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á árinu.
Eins og alla aðra daga munu sjúkraflutningamenn standa vaktina um hátíðir. Vonum að vaktin þeirra verði róleg og að landsmenn allir eigi friðsæla daga.